Öllum furðuverum er boðið í hrekkjavökupartýið okkar!

 



Komdu í hrekkjavökupartý í verslunum okkar
20.-21. og 27.-28. október (ef þú þorir!)



Draugaleit, samkeppni og (ó)huggulegheit

Við höfum falið drauga hér og þar um verslanir okkar. Farðu í draugaleit og sjáðu hvað þú getur fundið marga. Ef þú finnur alla, þá bíður þín óvæntur glaðningur við kassann. Svo getur þú líka tekið þátt í samkeppni og unnið 10.000 kr. gjafakort! Eina sem þú þarft að gera er að giska á hversu mörg augu eru í krukkunni. Grikk eða gott!

Komdu í búning og fáðu glaðning!

Hrekkjavaka er hátíðisdagur og því á maður að fara í sitt fínasta púss. Skelltu þér í búning og komdu í heimsókn í verslun okkar. Það bíður óvæntur glaðningur fyrir öll börn í búning.  
























Ef þig vantar punktinn yfir i-ið í hrekkjavökupartýið þá er gerviblóð málið! Það lítur hræðilega út og þið getið auðveldlega búið það til. Þessi einfalda uppskrift er æt en einhver andmæli hafa þó borist frá vampírum.











More scary inspiration?



FSC icon
Udržitelné lesy

Když si vyberete zboží s certifikátem FSC®, podporujete odpovědné využívání světových lesů a pomáháte pečovat o zvířata a lidi, kteří v nich žijí. Hledejte na našich výrobcích značku FSC a přečtěte si více na adrese flyingtiger.com/fsc